Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Bikarmót III – drög að flokkaskiptingum – LAGFÆRT

Sæl verið þið, meðfylgjandi eru drög að flokkaskiptingum á bikarmóti 3. Það vantaði þónokkrar skráningar inn í fyrra skjal, það

Mánudagur, 11 apríl, 2016

Starfsskýrsluskil til ÍSÍ – skilafrestur er 15. apríl 2016

http://www.isi.is/frettir/frett/2016/04/11/Starfsskyrslum-tharf-ad-skila-fyrir-15.-april/

Mánudagur, 11 apríl, 2016

Íslandsmót sparring 2016 – úrslit

Við óskum Keflvíkingum innilega til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn og einnig þökkum við þeim fyrir flotta og vel skipulagða umgjörð utan

Laugardagur, 19 mars, 2016

Tímasetningar og bardagatré Íslandsmót 2016

  Athugið að smávegis mistök áttu sér stað við birtingu trjána, meðfylgjandi eru rétt bardagatré og dagskrá fyrir báðar deildir.

Föstudagur, 18 mars, 2016

Starfsmannaplan Íslandsmótsins í sparring 2016

Sjá meðfylgjandi starfsmannaplan fyrir Íslandsmótið þann 19. mars.  Athugið að hvert félag ber ábyrgð á að manna þær stöður sem

Föstudagur, 18 mars, 2016