Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Úrtökur í poomsae landsliðið 2016

Sæl öll, úrtökur fyrir poomsae landslið Íslands veturinn 2016-2017 verða haldnar sunnudaginn 16. október 2016 á milli klukkan 10:00 og

Miðvikudagur, 12 október, 2016

Flokkar og dregin form á Íslandsmótinu í formum 2016 – UPPFÆRT

Sæl, meðfylgjandi eru flokkaskiptingar og dregin form á Íslandsmótinu í formum 2016 sem haldið verður hjá Ármanni laugardaginn 15. október.

Mánudagur, 10 október, 2016

Val á landsliði Íslands í sparring veturinn 2016-2017

Meðfylgjandi er listi yfir þá iðkendur sem skipa landslið Íslands í sparring veturinn 2016-2017.  Stjórn TKÍ óskar iðkendunum og þjálfurum

Fimmtudagur, 6 október, 2016

RIG 2017 Invitation and information letter

Dear all, please find attached the invitatations to the 2017 RIG competition to be held on January 29th 2017. rig-2017-invitation-and-schedule-kyorugi

Mánudagur, 3 október, 2016

Íslandsmótið í formum 2016 – 15. október 2016

Sjá meðfylgjandi boðsbréf á Íslandsmótið í formum 2016 sem haldið verður hjá Ármanni laugardaginn 15. október 2016.   islandsmot-i-poomsae-2016-bodsbref

Mánudagur, 3 október, 2016

Ráðning nýs landsliðsþjálfara í poomsae

TKÍ ræður landsliðsþjáfara í poomsae Taekwondosamband Íslands hefur ráðið meistara Jamshid Mazaheri sem nýjan landsliðsþjálfara í poomsae.  Hann hefur nýverið

Miðvikudagur, 21 september, 2016