Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Við þökkum fyrir vel heppnað mót um helgina og óskum Ármenningum til hamingju með að hafa farið með sigur af
Athugið að sumir hópar og pör í A og B flokkum í poomsae á sunnudegi uppfylltu ekki skilyrði um aldurs-