Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Síðara fundarboð á ársþing TKÍ 2016

Komið þið sæl, í samræmi við 6. gr. laga TKÍ er hér með boðað til ársþings TKÍ þann 17. mars

Fimmtudagur, 3 mars, 2016

Uppslýsingar vegna Íslandsmóts í bardaga 2016 19. mars 2016

Athugið að mótið verður laugardaginn 19. mars 2016 í Keflavík. Boðsbréf Íslandsmót bardaga 2016 Skráningarblað Íslandsmeistaramót kyorugi 2016

Þriðjudagur, 1 mars, 2016

Skráning í úrtökur fyrir poomsae landslið TKÍ

Landsliðsúrtökur verða haldnar helgina 5-6 mars næstkomandi.   Laugardaginn 5. mars verða æfingar í Ármanni og sunnudaginn 6. mars verða

Laugardagur, 27 febrúar, 2016

Tilkynning frá ETU

Skv. beiðni frá European Taekwondo Union, ETU, birtum við hérna fréttatilkynningu frá þeim (http://www.taekwondoetu.org/etu-multimedia/etu-press-releases/265-announcement)   „We kindly request all the

Föstudagur, 26 febrúar, 2016

Nýr landsliðsþjálfari TKÍ í formum og dagsetningar landsliðsæfinga

Helgi Rafn Guðmundsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í poomsae frá næstu mánaðarmótum til haustsins 2016.  Helgi er flestum iðkendum taekwondo

Miðvikudagur, 24 febrúar, 2016

Staða stiga eftir Bikarmót 2

Sæl verið þið, hér að neðan er staða stiga í bikarmótaröð TKÍ þegar einu móti er ólokið.   BM1 BM2

Þriðjudagur, 23 febrúar, 2016