Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Sjá meðfylgjandi boðsbréf á Íslandsmótið í formum 2016 sem haldið verður hjá Ármanni laugardaginn 15. október 2016. islandsmot-i-poomsae-2016-bodsbref
TKÍ ræður landsliðsþjáfara í poomsae Taekwondosamband Íslands hefur ráðið meistara Jamshid Mazaheri sem nýjan landsliðsþjálfara í poomsae. Hann hefur nýverið
Stjórn TKÍ minnir á úrtökur fyrir landsliðið í bardaga sem haldnar verða 28. og 29. september næstkomandi. Þann 28. september
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf TKÍ að breyta tímasetningu á landsliðsúrtökum í sparring. Úrtökurnar fara fram miðvikudaginn 28. september og fimmtudaginn
TKÍ beinir því til iðkenda sem gangast undir svartbeltispróf hjá sínu félagi að ganga úr skugga um að dan skírteini