Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Íslandsmótið í formum 2016 – 15. október 2016

Sjá meðfylgjandi boðsbréf á Íslandsmótið í formum 2016 sem haldið verður hjá Ármanni laugardaginn 15. október 2016.   islandsmot-i-poomsae-2016-bodsbref

Mánudagur, 3 október, 2016

Ráðning nýs landsliðsþjálfara í poomsae

TKÍ ræður landsliðsþjáfara í poomsae Taekwondosamband Íslands hefur ráðið meistara Jamshid Mazaheri sem nýjan landsliðsþjálfara í poomsae.  Hann hefur nýverið

Miðvikudagur, 21 september, 2016

Landsliðsúrtökur í bardaga – upplýsingar

Stjórn TKÍ minnir á úrtökur fyrir landsliðið í bardaga sem haldnar verða 28. og 29. september næstkomandi.  Þann 28. september

Mánudagur, 19 september, 2016

LANDSLIÐSÚRTÖKUR Í SPARRING – BREYTT TÍMASETNING

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna þarf TKÍ að breyta tímasetningu á landsliðsúrtökum í sparring. Úrtökurnar fara fram miðvikudaginn 28. september og fimmtudaginn

Mánudagur, 12 september, 2016

Dan skírteini

TKÍ beinir því til iðkenda sem gangast undir svartbeltispróf hjá sínu félagi að ganga úr skugga um að dan skírteini

Mánudagur, 5 september, 2016