Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Staðsetningar og tímasetningar landsliðsæfinga vor 2016

Dagsetning Vikudagur Sparring Poomsae Tímasetningar 1.apr Föstudagur Keflavík 17:00-20:00 2.apr Laugardagur Ármann 11:00-15:30 3.apr Sunnudagur Afturelding 10:00-14:30 9.apr Laugardagur Keflavík

Fimmtudagur, 3 mars, 2016

Síðara fundarboð á ársþing TKÍ 2016

Komið þið sæl, í samræmi við 6. gr. laga TKÍ er hér með boðað til ársþings TKÍ þann 17. mars

Fimmtudagur, 3 mars, 2016

Uppslýsingar vegna Íslandsmóts í bardaga 2016 19. mars 2016

Athugið að mótið verður laugardaginn 19. mars 2016 í Keflavík. Boðsbréf Íslandsmót bardaga 2016 Skráningarblað Íslandsmeistaramót kyorugi 2016

Þriðjudagur, 1 mars, 2016

Skráning í úrtökur fyrir poomsae landslið TKÍ

Landsliðsúrtökur verða haldnar helgina 5-6 mars næstkomandi.   Laugardaginn 5. mars verða æfingar í Ármanni og sunnudaginn 6. mars verða

Laugardagur, 27 febrúar, 2016

Tilkynning frá ETU

Skv. beiðni frá European Taekwondo Union, ETU, birtum við hérna fréttatilkynningu frá þeim (http://www.taekwondoetu.org/etu-multimedia/etu-press-releases/265-announcement)   „We kindly request all the

Föstudagur, 26 febrúar, 2016

Nýr landsliðsþjálfari TKÍ í formum og dagsetningar landsliðsæfinga

Helgi Rafn Guðmundsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í poomsae frá næstu mánaðarmótum til haustsins 2016.  Helgi er flestum iðkendum taekwondo

Miðvikudagur, 24 febrúar, 2016