Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Flokkaskiptingar og dregin form á Bikarmóti 1 – báðir dagar

Athugið að sumir hópar og pör í A og B flokkum í poomsae á sunnudegi uppfylltu ekki skilyrði um aldurs-

Þriðjudagur, 1 nóvember, 2016

Flokkaskiptingar í bardaga á bikarmóti I 2016-2017

drog-ad-flokkaskiptingum-i-bardaga-a-bikarmoti-1-2016-2017-laugardagur-og-sunnudagur

Mánudagur, 31 október, 2016

Fyrirkomulag skráninga á bikarmót TKÍ

Sæl öll, meðfylgjandi eru leiðbeiningar varðandi skráningu keppenda á bikarmót.  Mikilvægt er að fá skráningar á þessu formi svo þær

Þriðjudagur, 25 október, 2016

Staðsetningar á landsliðsæfingum til loka árs 2016

Ca tímasetningar Staðsetning Föstudagur 28/10/2016 18-20 Sparring Keflavík Laugardagur 29/10/2016 10-15 Sparring Afturelding Sunnudagur 29/10/2016 10-15 Sparring Ármann Laugardagur 12/11/2016

Föstudagur, 21 október, 2016

Val á landsliðsfólki í poomsae

Nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands í poomsae, Grandmaster Jamshid Mazaheri, hefur valið eftirtalda keppendur í landslið veturinn 2016-2017. Guðmundur Pascaal Erlendsson Fram

Miðvikudagur, 19 október, 2016