Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Sæl öll, eftir áramót taka gildi nýjar reglur um umsóknir alþjóðlegra keppnisleyfa. Stærsta breytingin er sú að frá lokum febrúar
Taekwondosamband Íslands hefur valið Svan Þór Mikaelsson og Samar-E-Zahida Uz-Zaman taekwondofólk ársins 2016. Samar hefur um árabil verið ein allra
Sæl öll, meðfylgjandi er dagskrá fyrir NM 2017 sem haldið verður í Svíþjóð dagana 28.-29. janúar 2017. Því miður hittir
Dear all, registration for the 2017 RIG has now been opened for C class contestants. All contestants from cadet and
12 Keflvíkingar lögðu land undir fót og kepptu á Opna Skoska Meistaramótinu nú um helgina. Þetta mót hefur verið vinsælt