Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Flokkaskiptingar í poomsae á RIG 2017 Flokkaskiptingar í sparring á RIG 2017
Sæl verið þið, meðfylgjandi eru flokkaskiptingar í poomsae og dregin form á RIG 2017. Stjórn TKÍ Flokkaskiptingar í poomsae og
Komið þið sæl, helgina 28.-29. janúar verður stór helgi fyrir taekwondo. Á laugardeginum verða æfingar hjá landsliðum í sparring og
Vorfjarnám í þjálfaramenntun Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 6. febrúar nk. og tekur það
Komið þið sæl, ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á RIG 2017 fram til 20. janúar 2017. Við hvetjum öll