Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Nýtt kerfi fyrir keppnisleyfi og skráningar á mót

Sæl verið þið, WTF hefur tekið í notkun nýtt kerfi til að sækja um GAL leyfi og til að skrá

Þriðjudagur, 14 mars, 2017

Íslandsmótið í bardaga – boðsbréf

Íslandsmót kyorugi 2017 – boðsbréf TKD-mót-skráningarblað

Mánudagur, 13 mars, 2017

Síðara fundarboð á ársþing TKÍ

Ársþing TKÍ verður haldið þann 22. mars 2017 í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að Engjavegi 6 í Reykjavík á milli kl 19

Þriðjudagur, 7 mars, 2017

Tímasetningar bikarmóts 2 síðari mótsdagur

Sæl verið þið, hér eru tímasetningar síðari mótshluta bikarmóts 2.  Þeir sem boðað hafa forföll eru hugsanlega merktir ennþá inni

Laugardagur, 4 mars, 2017

Framhald á bikarmóti 2 2016-2017 – UPPFÆRT

Bikarmóti 2 verður framhaldið sunnudaginn 5. mars næstkomandi á áður auglýstum keppnisstað, Varmá í Mosfellsbæ. Landsliðsæfingin sem vera átti á

Mánudagur, 27 febrúar, 2017