Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Tækninámskeið 23. mars 2024

Þann 23. mars mun Bjarki Kjartansson úr tæknideild TKÍ vera með námskeið um uppsetningu og notkun á tæknibúnaði fyrir mót.

Sunnudagur, 10 mars, 2024

Ársþing TKÍ 2024 – Fyrra fundarboð

Ársþing TKÍ 2024 verður haldið þann 9. apríl kl. 17.00 í fundarsal ÍSÍ, nánari staðsetning verður auglýst í síðara fundarboði. 

Föstudagur, 8 mars, 2024

Íslandsmót Kyorugi 2024: Flokkaskiptingar

Athugið að breytingar voru gerðar á eftirfarandi flokkum: Cadet Male A -49Cadet Male A -57Cadet Male B -57Cadet Female B -51Senior

Miðvikudagur, 6 mars, 2024

Íslandsmótið fært í Heiðarskóla

Vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að færa Íslandsmótið í bardaga í Heiðarskóla í Reykjanesbæ. Mótið verður að öðruleyti óbreytt. Heimilisfangið er

Þriðjudagur, 5 mars, 2024