Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
TKÍ hefur samþykkt að styrkja þá keppendur sem landsliðsþjálfarinn valdi og uppfylla skilyrði þau sem sett eru fyrir þátttöku til
Íslandsmót kyorugi 2017 – 1. deild úrslit Íslandsmót kyorugi 2017 – Úrvalsdeild úrslit
Íslandsmót kyorugi 2017 – Úrvalsdeild dagskrá Íslandsmót kyorugi 2017 – 1. deild dagskrá
Meðfylgjandi eru drög að flokkaskiptingum á Íslandsmótinu í bardaga. Skv. boðsbréfi þarfnast sumar sameiningar samþykkis allra í viðkomandi flokki og
Sæl verið þið, WTF hefur tekið í notkun nýtt kerfi til að sækja um GAL leyfi og til að skrá