Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Landsliðsæfingar í Sparring verða næst 21. – 23. apríl, 12. – 14. maí og 16. – 18. júní. Nánari upplýsingar
Landsliðsæfingar í Poomsae verða helgina 28. – 30. apríl. Föstudag: kl 19:00-21:00 í Ármanni Laugardag: kl 11:00-13:30 og 14:30 til
TKÍ hefur samþykkt að styrkja þá keppendur sem landsliðsþjálfarinn valdi og uppfylla skilyrði þau sem sett eru fyrir þátttöku til
Íslandsmót kyorugi 2017 – 1. deild úrslit Íslandsmót kyorugi 2017 – Úrvalsdeild úrslit
Íslandsmót kyorugi 2017 – Úrvalsdeild dagskrá Íslandsmót kyorugi 2017 – 1. deild dagskrá