Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Aukaþing

Taekwondsamband Íslands boðar til aukaþings föstudaginn 13. október 2017 kl. 18:00. Á fundinum verður kosin bráðabirgðastjórn vegna afsagnar þriggja stjórnarmanna.

Fimmtudagur, 28 september, 2017

EM Búdapest og Minsk

Landsliðsþjálfari í Sparring hefur valið eftirtalda aðila til að keppa fyrir hönd Íslands á komandi Evrópumeistaramótum: 5. – 8. október

Föstudagur, 8 september, 2017

Fjarnám fyrir lækna, sjúkraþjálfara og næringarfræðinga á vegum Alþjóðaólympíunefndarinnar

ÍSI hefur óskað eftir því að við myndum aðstoða þau í að koma þessum pósti til þeirra sem starfa innan fagteyma

Mánudagur, 14 ágúst, 2017

Landsliðsæfingar í Poomsae í Ágúst

Landsliðsæfingar í Poomsae verða helgina 25. – 27. ágúst Föstudag, 25. ágúst: kl 19:00-21:00 í Ármanni Laugardag, 26. ágúst: kl

Föstudagur, 11 ágúst, 2017

TKÍ óskar eftir tilnefningum í Landsliðsnefnd og Fræðslunefnd

TKÍ hefur ákveðið að skipa Landsliðsnefnd og Fræðslunefnd. Stjórnin óskar því eftir að hvert félag tilnefni einn aðila í hvora

Fimmtudagur, 3 ágúst, 2017

Dómaranefnd TKÍ

Stjórn TKÍ þakkar þeim aðildarfélögum og einstaklingum sem buðu fram krafta sína í dómaranefnd. Dómaranefnd TKÍ samanstendur af eftirtöldum svartbeltingum:

Miðvikudagur, 12 júlí, 2017