Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Síðara fundarboðið á 23. Taekwondoþing sem haldið verður þann 9. apríl 2024 Þingstaður: fundarsalir B og C, þriðja hæð í húsi ÍSÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík. Þingsetning kl.
Þann 6. apríl nk. mun Karl Jóhann Garðarsson halda dómaranámskeið í formum. Kröfur um þá sem eiga erindi á námskeiðið
TKÍ er stolt að kynna A landslið Íslands í Bardaga sem Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur valið. Í hópnum eru f.v.
TKÍ er stolt að kynna A landslið Íslands í Formum sem Allan landsliðsþjálfari hefur valið. Í hópnum eru f.v. Egill
Þá er komið að síðasta móti vetrarins. Bikarmót 3 verður á Selfossi 20.-21. apríl. Meðfylgjandi eru boðsbréfin með öllum upplýsingum.
Dagskrá Ungra&Efnilegra í Apríl Hópurinn æfir laugardaginn 13. Apríl nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.