Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Íslandsmótið í kyorugi verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut 34 í Keflavík laugardaginn 17. mars kl. 10:00. Íslandsmót-kyorugi-2018-boðsbréf
Alls kepptu 135 einstaklingar á mótinu og sumir í mörgum greinum. Skipulag og framkvæmd mótsins var til mikillar fyrirmyndar og
Meðfylgjandi skjal sýnir keppendalista í einstaklingskeppni, parakeppni, hópakeppni og freestyle. Mótið verður haldið hjá Ármanni laugardaginn 17.02.2018 og byrjar kl.
Boðsbréf á Bikarmót II poomsae 2017-2018
Kristmundur Gíslason Kristmundur frá Taekwondodeild Keflavíkur hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Kristmundur varð Íslandsmeistari í bardaga á
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir María Guðrún úr Aftureldingu hefur náð einstaklega góðum árangri í taekwondo síðan hún hóf að æfa