Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Fyrirlestur hjá Michael Gandø

Þriðjudaginn 29. maí næstkomandi kl. 19:00 býður TKÍ upp á fyrirlestur hjá Michael Gandø í fundarsal ÍSÍ á 3. hæð

Fimmtudagur, 17 maí, 2018

Síðara fundarboð á ársþing TKÍ

Ársþing TKÍ verður haldið þann 28.apríl 2018 í sal D á 3. hæð í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að Engjavegi 6 í

Sunnudagur, 8 apríl, 2018

Boðsbréf á Bikarmót í KYORUGI sem haldið verður laugardaginn 21. apríl 2018

Boðsbréf á Bikarmót í KYORUGI sem haldið verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut 34 í Keflavík laugardaginn 21. apríl 2018. Bóðsbréf

Föstudagur, 6 apríl, 2018

Mættir til Túnis

Strákarnir okkar þeir Leo Speight, Ágúst Kristinn Eðvarðsson & Eyþór Jónsson eru komnir til Túnis þar sem þeir munu keppa

Miðvikudagur, 4 apríl, 2018

Leo keppir í Túnis

Eftir afar gott gengi á Norðurlandamótinu í janúar og á Íslandsmeistarmótinu hefur landsliðsþjálfari Íslands í Sparring og TKÍ samþykkt að

Miðvikudagur, 4 apríl, 2018

Ársþing TKÍ 2018

Ársþing TKÍ verður haldið þann 28. apríl 2018. Dagskrá þingsins verður skv. lögum sambandsins og auglýst í síðara fundarboði. Athugið

Þriðjudagur, 27 mars, 2018