Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Þriðjudaginn 29. maí næstkomandi kl. 19:00 býður TKÍ upp á fyrirlestur hjá Michael Gandø í fundarsal ÍSÍ á 3. hæð
Ársþing TKÍ verður haldið þann 28.apríl 2018 í sal D á 3. hæð í Íþróttamiðstöð ÍSÍ að Engjavegi 6 í
Boðsbréf á Bikarmót í KYORUGI sem haldið verður í íþróttahúsinu við Sunnubraut 34 í Keflavík laugardaginn 21. apríl 2018. Bóðsbréf
Strákarnir okkar þeir Leo Speight, Ágúst Kristinn Eðvarðsson & Eyþór Jónsson eru komnir til Túnis þar sem þeir munu keppa
Eftir afar gott gengi á Norðurlandamótinu í janúar og á Íslandsmeistarmótinu hefur landsliðsþjálfari Íslands í Sparring og TKÍ samþykkt að
Ársþing TKÍ verður haldið þann 28. apríl 2018. Dagskrá þingsins verður skv. lögum sambandsins og auglýst í síðara fundarboði. Athugið