Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

LISA LENTS APPOINTED AS NEW HEAD NATIONAL COACH OF ICELAND

TKI – The Icelandic Taekwondo Federation has appointed a new Head National Coach of Iceland in Poomsae. Lisa Lents, who

Þriðjudagur, 27 febrúar, 2018

Íslandsmótið í kyorugi 2018

Íslandsmótið í kyorugi verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut 34 í Keflavík laugardaginn 17. mars kl. 10:00.   Íslandsmót-kyorugi-2018-boðsbréf     

Miðvikudagur, 21 febrúar, 2018

Úrslit á Bikarmóti II í poomsae sem fram fór laugardaginn 17. febrúar 2018.

Alls kepptu 135 einstaklingar á mótinu og sumir í mörgum greinum. Skipulag og framkvæmd mótsins var til mikillar fyrirmyndar og

Þriðjudagur, 20 febrúar, 2018

Keppendalisti Bikarmóts II veturinn 2017-2018

Meðfylgjandi skjal sýnir keppendalista í einstaklingskeppni, parakeppni, hópakeppni og freestyle. Mótið verður haldið hjá Ármanni laugardaginn 17.02.2018 og byrjar kl.

Föstudagur, 16 febrúar, 2018

Taekwondomaður ársins 2017

Kristmundur Gíslason Kristmundur frá Taekwondodeild Keflavíkur hefur sett stefnuna á Ólympíuleikana í Tókýó 2020. Kristmundur varð Íslandsmeistari í bardaga á

Sunnudagur, 7 janúar, 2018