Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Sæl, hér koma uppfærð dregin form og flokkar fyrir síðasta bikarmót vetrarins
Heil og sæl, Stjórn TKÍ vill minna á auka fundinn vegna ársþings TKÍ sem haldinn verður föstudaginn 26. apríl 2019
Heil og sæl, Hér kemur boðsbréfið fyrir bikarmót 3, sem haldið verður í íþróttahúsi Ármanns dagana 27. og 28. apríl