Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Hér fyrir neðan er tímaáætlun fyrir poomsae sem byrjar klukkan 9 í fyrramálið. Bardagtréin koma svo á eftir. Sparring byrjar
Sæl, hér koma uppfærð dregin form og flokkar fyrir síðasta bikarmót vetrarins