Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Taekwondosamband Íslands óskar eftir tilnefningum í svartabeltisprófanefnd. Stjórn TKÍ óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina með tölvupósti
Dómaranefnd TKÍ mun halda dómaranámskeið og þjálfun helgina 28-29 september í Víkurhvarfi 1. Þeir sem eru með svart belti og
Íslandsmót Taekwondosambands Íslands munu fara fram helgina 19.-20. okt 2019. Á laugardeginum 19. okt er keppt í poomsae og fer
30. maí síðastliðinn þreytti meistari Sigursteinn Snorrason fyrstur Íslendinga 7. dan próf hjá Kukkiwon í Seoul Kóreu. Kim Young Choong
Hér kemur dagskrá TKÍ fyrir veturinn 2019-2020. Einhverjir viðburðir eiga svo eftir að bætast við eins og landsliðsæfingar, námskeið, svartbeltispróf
Laugardaginn 1. Júní hélt nýskipuð Dómaranefnd TKÍ sitt fyrsta námskeið í dómæslu í Kyriogi. Kennari var yfir og alþjóðadómarinn Malsor