Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Breytingar innan TKÍ

Kæru félagar Taekwondosamband Íslands stendur í stórræðum þessa dagana í uppbyggingu og eru miklar breytingar í vændum á mörgum vígstöðum

Mánudagur, 9 september, 2019

Útrás dómarar TKÍ

24. ágúst síðastliðinn fóru á vegum TKÍ Malsor Tafa IR yfirdómari okkar íslendinga og Vigdís Helga Eyjólfsdóttir NR okkar eini

Mánudagur, 2 september, 2019

Tilnefningar í svartabeltisprófanefnd.

Taekwondosamband Íslands óskar eftir tilnefningum í svartabeltisprófanefnd.  Stjórn TKÍ óskar því eftir að hvert félag tilnefni aðila í nefndina með tölvupósti

Miðvikudagur, 28 ágúst, 2019

Poomsae dómaranámskeið og þjálfun

Dómaranefnd TKÍ mun halda dómaranámskeið og þjálfun helgina 28-29 september í Víkurhvarfi 1. Þeir sem eru með svart belti og

Þriðjudagur, 27 ágúst, 2019

Íslandsmót 2019

Íslandsmót Taekwondosambands Íslands munu fara fram helgina 19.-20. okt 2019. Á laugardeginum 19. okt er keppt í poomsae og fer

Mánudagur, 19 ágúst, 2019

Meistari Sigursteinn Snorrason kominn með 7. dan

30. maí síðastliðinn þreytti meistari Sigursteinn Snorrason fyrstur Íslendinga 7. dan próf hjá Kukkiwon í Seoul Kóreu. Kim Young Choong

Þriðjudagur, 30 júlí, 2019