Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Flokkaskipting og form Íslandsmót Poomsae 2019

Hér koma flokkaskipting og dregin form fyrir Íslandsmót 2019

Fimmtudagur, 17 október, 2019

Poomsae landsliðsnefnd

TKÍ óskar aftur eftir umsóknum í Poomsae landsliðsnefndi TKÍ þar sem ekki barst nema ein umsókn seinast. Æskilegt er að

Þriðjudagur, 15 október, 2019

Dómaranámskeið 2 í bardaga

Við höldum áfram að vinna í grunnstoðunum og nú var komið að dómaranámskeiði númer 2 á árinu. Góður hópur mætti

Þriðjudagur, 15 október, 2019

Boðsbréf fyrir Íslandsmót í Poomsae

Hér kemur boðsbréf fyrir Íslandsmótið í Poomsae 2019 sem haldið verður 19. október næstkomandi. Minnum á að skráning er hafin

Sunnudagur, 6 október, 2019

Bikarmót 1 2019-2020

16.-17. nóvember mun fara fram Bikarmót 1 í bikarmótaröðinni 2019-2020. Mótið verður haldið í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík. Keppt

Laugardagur, 5 október, 2019

Dómaranámskeið nr. 2 í Kyrogi

Dómaranefnd TKÍ mun halda dómaranámskeið í Kyrogi sunnudaginn 13 október 13:00-16:30 í Mínervusal Bjarkanna Haukahrauni 1 Hafnarfirði. Sérstaklega er óskað

Miðvikudagur, 2 október, 2019