Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Nú styttist í RIG og að þessu sinni verður boðið upp á ókeypis sparring æfingar á laugardeginum 1. febrúar með
Stjórn TKÍ hefur ákveðið útfrá tillögu landsliðsnefndar í Kyorugi að endurskoða styrki fyrir landsliðsverkefni hjá Senior A landsliðsfólki. Áður voru
Taekwondosamband Íslands og landsliðsnefnd kynna með stolti úrtökur og æfingar Ungir & efnilegir og Afrekshóp TKÍ sem haldnar verða 25.
Búið er að opna fyrir skráningu á RIG 2020 á tpss.eu. Vinsamlegast ekki nota íslenska stafi eins og áður. Boðsbréfið
The Icelandic Taekwondo Federation (TKI) announces the opening of the position for the National Coach in Kyorugi in Iceland. The
Álfdís Freyja Hansdóttir, junior keppandi, úr félaginu Ármann hefur verið valin Taekwondokona ársins 2019. Álfdís byrjaði að æfa taekwondo 7