Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Flokkar Poomsae RIG 2020

Hér koma flokkar fyrir Poomsae keppni RIG 2020

Miðvikudagur, 29 janúar, 2020

Flokkar og sameiningar í bardaga á RIG 2020

Hér kemur uppsetningin á Cadet, Junior , Senior og Veteran flokkunum í bardaga fyrir RIG

Þriðjudagur, 28 janúar, 2020

Dómaranámskeið í Poomsae 31. janúar og 1. febrúar.

Dómaranámskeið í Poomsae verður haldið 31. janúar og 1. febrúar. Edina Lents mun sjá um kennsluna og er hún einkar

Þriðjudagur, 28 janúar, 2020

Val fyrir HM í Poomsae 2020

Lisa Lents landsliðsþjálfari í Poomsae hefur valið eftirtalda einstaklinga til að keppa á Heimsmeistaramóti í Poomsae sem mun fara fram

Laugardagur, 25 janúar, 2020

Dagskrá landsliðshóps í Poomsae

Landsliðsnefnd TKÍ í Poomsae kynnir dagskrá landsliðs í Poomsae fram á vor með fyrirvara um breytingar. Dagskrá fyrir landslið í

Föstudagur, 24 janúar, 2020

Dagskrá landsliðshóps í Kyorugi

Landsliðsnefnd TKÍ í bardaga kynnir dagskrá landsliðs í Kyorugi fram á vor með fyrirvara um breytingar. Dagskrá fyrir landslið í

Föstudagur, 24 janúar, 2020