Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Hér kemur uppsetningin á Cadet, Junior , Senior og Veteran flokkunum í bardaga fyrir RIG
Dómaranámskeið í Poomsae verður haldið 31. janúar og 1. febrúar. Edina Lents mun sjá um kennsluna og er hún einkar
Lisa Lents landsliðsþjálfari í Poomsae hefur valið eftirtalda einstaklinga til að keppa á Heimsmeistaramóti í Poomsae sem mun fara fram
Landsliðsnefnd TKÍ í Poomsae kynnir dagskrá landsliðs í Poomsae fram á vor með fyrirvara um breytingar. Dagskrá fyrir landslið í
Landsliðsnefnd TKÍ í bardaga kynnir dagskrá landsliðs í Kyorugi fram á vor með fyrirvara um breytingar. Dagskrá fyrir landslið í