Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Bikarmót II á tpss.eu. Mótið verður að þessu sinni haldið helgina 29.feb – 1.mars
Nú fer að líða að því að við höldum áfram Bikarmótaröðinni 2019-2020. Birtum því hérna stöðuna eins og hún er
Um leið og við viljum þakka öllum fyrir frábæra RIG helgi viljum við óska Aftureldingu til hamingju með að vera
Hér eru bardagatréin fyrir morgundaginn Bardagatré RIG http://tki.is/wp-content/uploads/2020/02/BardagatréRIG2020.pdf
Nú fer RIG helgin að nálgast og við vonum að allir séu spenntir. Við viljum benda þeim sem ætla að