Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Landsliðsþjálfari í Sparring kynntur

Nú styttist í að við kynnum nýjan landsliðsþjálfara í Sparring. Fólk fætt 2004 og eldra sem hefur áhuga á að

Miðvikudagur, 19 febrúar, 2020

Ársþing TKÍ 2020

Ársþing TKÍ verður haldið þann 21. apríl 2020. Dagskrá þingsins verður skv. lögum sambandsins og auglýst í síðara fundarboði. Kveðja

Þriðjudagur, 18 febrúar, 2020

Kristmundur mættur til Helsingborg

Kristmundur Gíslason landsliðsmaður í Kyorugi er mættur til Svíþjóðar ásamt Helga Rafni þar sem hann mun keppa á morgun á

Þriðjudagur, 18 febrúar, 2020

Staða stiga á Bikarmótaröð TKÍ 2019-2020 í Poomasae

Nú fer að líða að því að við höldum áfram Bikarmótaröðinni 2019-2020. Birtum því hérna stöðuna eins og hún er

Laugardagur, 15 febrúar, 2020

Lokaútkall !!!

Erum við að leita að þér? Ertu 10-15 ára og vilt æfa með þeim bestu og taka skref í átt að landsliðiÍslands

Miðvikudagur, 12 febrúar, 2020