Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Aukaþing

Sæl verið þið,Aukaþing TKÍ verður haldið þann 30. september að Engjavegi 6. Á dagskrá verður samþykkt afreks- og höfuðsparkastefna sambandsins.

Miðvikudagur, 16 september, 2020

Uppfærðar Covid reglur

Meðfylgjandi er skjal sem við hvetjum aðildarfélög TKÍ að kynna sér vel.

Sunnudagur, 13 september, 2020

Nefndir á vegum TKÍ

Stjórn TKÍ óskar eftir tilnefningum í eftirtaldar nefndir: Dómaranefnd í SparringLandsliðsnefnd í SparringMótanefndSvartbeltisnefnd og Fræðslunefnd.Nánari upplýsingar um starfssvið nefndanna má

Sunnudagur, 6 september, 2020

Covid reglur til aðildarfélaga TKÍ

Covid reglur til aðildarfélaga TKÍ Skv. 3., 4. og 6. gr. Auglýsingar á takmörkun á samkomum vegna farsóttar, dagsett 12.

Miðvikudagur, 19 ágúst, 2020

Afreks og höfuðsparkastefna

Sæl öllsömul, Á síðasta ársþingi TKÍ var samþykkt að senda út afreks og höfuðsparkastefnu til allra félaga innan TKÍ. Stjórnin óskar

Mánudagur, 27 júlí, 2020

Ljósmynd: Tryggvi Rúnarsson

1st Oceania Open Online Poomsae & Para Poomsae Championships 2020.

Nú um nýliðna helgi var haldið Online Poomsae mót á vegum World Taekwondo Oceania.Þetta mót var opið svartbeltingum og rauð-

Miðvikudagur, 15 júlí, 2020