Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Svartbeltisprófanefnd Taekwondosambands Íslands tilkynnir í samstarfi við Aftureldingu: Haldið verður svartbeltispróf laugardaginn 17.apríl 2021 og fer það fram í húsnæði
TKÍ mun bjóða upp á dómaranámskeið í sparring í samstarfi við sænska taekwondodsambandið. Svíarnir hafa boðist til að hafa samskonar
Skráning er hafin á bikarmót 1 sem heldið verður 13. og 14 febrúar hjá Ármanni. Allar nánari upplýsingar fást í
Mikilvægasta vopn samfélagsins gegn COVID-19 eru þær almennu sóttvarnaraðgerðir sem sóttvarnalæknir, embætti landlæknis og almannavarnir hafa kynnt ítarlega síðustu mánuðina.