Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ársþing TKÍ 2020

Ársþing TKÍ árið 2020 verður haldið þann 18. júní 2020 frá kl. 17.00 til 20.00 í fundarsal 3 og 4 á 2. hæð Laugardalshallarinnar, inngangur A við Engjaveg 8, 104 Reykjavík.

Mánudagur, 18 maí, 2020

1st Online Daedo Open European Championships 2020

 Á þessum ótrúlegu Covid-19 tímum, þegar langflestir klúbbar um allan heim eru lokaðir og allar keppnir blásnar af, þá deyr

Miðvikudagur, 13 maí, 2020

Bikarmót og ársþing TKÍ

Stjórn TKÍ hefur í samráði við mótanefnd tekið þá ákvörðun að aflýsa Bikarmóti 3 sem átti að halda helgina 18-19 apríl næstkomandi í Mosfellsbæ. Þetta er

Laugardagur, 4 apríl, 2020

Landslið TKÍ

Í ljósi aðstæðna munu landsliðsæfingar í bardaga og Poomsae sem fara áttu fram næsta mánuðinn falla niður eða þangað til að

Miðvikudagur, 25 mars, 2020

Landsliðshópar í bardaga

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja í A og B landslið. Ekki er endanlega búið að loka valinu.  Þegar ástandið

Miðvikudagur, 25 mars, 2020

Fréttatilkynning frá ÍSÍ og UMFÍ

Allt íþróttastarf fellur niður Heilbrigðisráðuneytið, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið, hefur sent frá sér leiðbeinandi viðmið um hvernig beri

Föstudagur, 20 mars, 2020