Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Þann 1. júlí tekur nýr landsliðsþjálfari, Tommy Legind Mortensen til starfa. Tommy er fyrrum keppandi og þjálfari hjá danska landsliðinu.
Stjórn TKÍ leggur mikla áherslu á þjálfun yngri keppenda til þess að leggja sterkan grunn að landsliði fullorðinna í framtíðinni.
Komið þið sæl, vegna óviðráðanlegra aðstæðna er þörf á að fresta ársþingiTKÍ sem fara fram átti á morgun, 27. maí,
Um síðustu helgi fór fram svartbeltispróf á vegum TKÍ þar sem prófað var fyrir Kukkiwon skírteini. Alls voru 19 iðkendur