Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Síðara fundarboð á ársþing TKÍ 2020

Ársþing TKÍ árið 2020 verður haldið þann 18. júní 2020 frá kl. 17.00 til 20.00 í fundarsal 3 og 4 á 2. hæð Laugardalshallarinnar, inngangur A við Engjaveg 8, 104 Reykjavík.

Fimmtudagur, 4 júní, 2020

Ársþing TKÍ 2020

Ársþing TKÍ árið 2020 verður haldið þann 18. júní 2020 frá kl. 17.00 til 20.00 í fundarsal 3 og 4 á 2. hæð Laugardalshallarinnar, inngangur A við Engjaveg 8, 104 Reykjavík.

Mánudagur, 18 maí, 2020

1st Online Daedo Open European Championships 2020

 Á þessum ótrúlegu Covid-19 tímum, þegar langflestir klúbbar um allan heim eru lokaðir og allar keppnir blásnar af, þá deyr

Miðvikudagur, 13 maí, 2020

Bikarmót og ársþing TKÍ

Stjórn TKÍ hefur í samráði við mótanefnd tekið þá ákvörðun að aflýsa Bikarmóti 3 sem átti að halda helgina 18-19 apríl næstkomandi í Mosfellsbæ. Þetta er

Laugardagur, 4 apríl, 2020

Landslið TKÍ

Í ljósi aðstæðna munu landsliðsæfingar í bardaga og Poomsae sem fara áttu fram næsta mánuðinn falla niður eða þangað til að

Miðvikudagur, 25 mars, 2020

Landsliðshópar í bardaga

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja í A og B landslið. Ekki er endanlega búið að loka valinu.  Þegar ástandið

Miðvikudagur, 25 mars, 2020