Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Uppfærðar sóttvarnarreglur

Hér eru nýjustu sóttvarnarreglurnar:

Föstudagur, 6 ágúst, 2021

Dagskrá TKÍ veturinn 2021-2022

Hér kemur dagskrá komandi vetrar. 7.-8. ágúst poomsae landslið. 3.-5. september úrtökur poomsae landslið 24.-26. september sparring landslið æfing 8.-10.

Miðvikudagur, 21 júlí, 2021

Nýr landsliðsþjálfari í bardaga

Þann 1. júlí tekur nýr landsliðsþjálfari, Tommy Legind Mortensen til starfa. Tommy er fyrrum keppandi og þjálfari hjá danska landsliðinu.

Miðvikudagur, 16 júní, 2021

Breytingar í sparring landsliðmálum

Stjórn TKÍ leggur mikla áherslu á þjálfun yngri keppenda til þess að leggja sterkan grunn að landsliði fullorðinna í framtíðinni. 

Fimmtudagur, 27 maí, 2021

Síðara fundaboð ATH breytt dagsetning

Komið þið sæl, vegna óviðráðanlegra aðstæðna er þörf á að fresta ársþingiTKÍ sem fara fram átti á morgun, 27. maí,

Miðvikudagur, 26 maí, 2021