Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Afreks og höfuðsparkastefna

Sæl öllsömul, Á síðasta ársþingi TKÍ var samþykkt að senda út afreks og höfuðsparkastefnu til allra félaga innan TKÍ. Stjórnin óskar

Mánudagur, 27 júlí, 2020

Ljósmynd: Tryggvi Rúnarsson

1st Oceania Open Online Poomsae & Para Poomsae Championships 2020.

Nú um nýliðna helgi var haldið Online Poomsae mót á vegum World Taekwondo Oceania.Þetta mót var opið svartbeltingum og rauð-

Miðvikudagur, 15 júlí, 2020

Góður árangur tæknilandsliðs á online mótum

Tæknilandsliðið hefur ekki setið auðum höndum þrátt fyrir að keppnir sem hefðu átt að fara fram hafi allar verið felldar

Þriðjudagur, 7 júlí, 2020

Poomsae mót á netinu.

Á þessum fordæmalausutímum þarf að hugsa út fyrir boxið. Og það hefur verið gert í Taekwondo. Mót í poomsae/tækni eru

Miðvikudagur, 1 júlí, 2020

Ársþing 2020

Kæru félagar, þann 18. júní var haldið ársþing TKÍ, öllu seinna en venja er vegna einstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. Vel

Föstudagur, 19 júní, 2020

Gunnar Bratli landsliðsþjálfari í Kyorugi tilkynnir íslenska A og B landsliðin í bardaga

Nú hefur Gunnar valið í A og B landsliðin í bardaga. Til stóð að Gunnar myndi koma í apríl og

Föstudagur, 5 júní, 2020