Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dómaranámskeið TKÍ 2021

TKÍ mun bjóða upp á dómaranámskeið í sparring í samstarfi við sænska taekwondodsambandið. Svíarnir hafa boðist til að hafa samskonar

Þriðjudagur, 2 febrúar, 2021

Skráning á bikarmót 1 2021

Skráning er hafin á bikarmót 1 sem heldið verður 13. og 14 febrúar hjá Ármanni. Allar nánari upplýsingar fást í

Sunnudagur, 31 janúar, 2021

Uppfærðar reglur 13.janúar 2021

Mikilvægasta vopn samfélagsins gegn COVID-19 eru þær almennu sóttvarnaraðgerðir sem sóttvarnalæknir, embætti landlæknis og almannavarnir hafa kynnt ítarlega síðustu mánuðina.

Miðvikudagur, 13 janúar, 2021

Álfdís í undanúrslit í 182 keppenda flokki!

Nú um helgina fór fram fyrsta online mótið í poomsae á vegum World Taekwondo.  Mótið var tvískipt í Online WT

Þriðjudagur, 1 desember, 2020

ONLINE WORLD TAEKWONDO POOMSAE CHAMPIONSHIPS 2020

Lisa Lents landsliðsþjálfari í formum hefur valið hópana sem koma til með að keppa fyrir Íslands hönd á ONLINE WORLD

Miðvikudagur, 11 nóvember, 2020