Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Íslandsmót Sparring 2021 Upplýsingar

Categories:Cadet A – class3 × 1 with 30 seconds break  Cadet B 2 × 1 with 30 seconds break Junior A 3

Föstudagur, 5 nóvember, 2021

Sóttvarnarreglur 20. október

Hér er nýjasta útgáfan af sóttvarnarreglum frá landlækni.

Mánudagur, 25 október, 2021

Dómaranámskeið í sparring uppfært

Taekwondosamband íslands tilkynnir dómaranámskeið í sparring 31. Október 2021. Námskeiðið verður haldið sunnudaginn 31. október í sal ÍR frá kl.12-18.

Föstudagur, 15 október, 2021

Sóttvarnarreglur 9.október 2021

Meðfylgjandi eru nýjustu sóttvarnarreglur yfirvalda og Taekwondosambandsins.

Laugardagur, 9 október, 2021

Boðsbréf á íslandsmót í bardaga 2021

Hérna kemur boðsbréf á íslandsmót í bardaga sem haldið verður þann 7. nóvember hjá Aftureldingu að íþróttahúsinu Varmá í Mosfellsbæ.

Fimmtudagur, 7 október, 2021

Dómaranámskeið fyrir íslandsmót

Næstkomandi laugardag kl.13 ætlar Edina Lents að vera með dómaranámskeið fyrir þá sem hafa einhverntíman dæmt eða farið á námskeið

Miðvikudagur, 6 október, 2021