Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Bikarmót 3. 2023-2024

Þá er komið að síðasta móti vetrarins. Bikarmót 3 verður á Selfossi 20.-21. apríl. Meðfylgjandi eru boðsbréfin með öllum upplýsingum.

Fimmtudagur, 21 mars, 2024

Ungir & Efnilegir æfing 13. Apríl

Dagskrá Ungra&Efnilegra í Apríl Hópurinn æfir laugardaginn 13. Apríl nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym, Víkurhvarfi 1.

Þriðjudagur, 19 mars, 2024

Tækninámskeið 23. mars 2024

Þann 23. mars mun Bjarki Kjartansson úr tæknideild TKÍ vera með námskeið um uppsetningu og notkun á tæknibúnaði fyrir mót.

Sunnudagur, 10 mars, 2024

Ársþing TKÍ 2024 – Fyrra fundarboð

Ársþing TKÍ 2024 verður haldið þann 9. apríl kl. 17.00 í fundarsal ÍSÍ, nánari staðsetning verður auglýst í síðara fundarboði. 

Föstudagur, 8 mars, 2024