Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Styrkleikalisti TKÍ Október 2024

Hér kemur staðan á styrkleikalista TKÍ 1. október 2024. Neðst má sjá hvernig stig eru gefin. Senior Karla Leo Anthony

Miðvikudagur, 2 október, 2024

Íslandsmót Poomsae 2024: Dregin form og tímaplan

Ef einhverjar villur er að finna, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is

Miðvikudagur, 2 október, 2024

Íslandsmót Poomsae 2024: Flokkaskiptingar

Ef einhverjar villur eru í flokkaskiptingum, vinsamlegast sendið póst á techsupport@tki.is

Mánudagur, 30 september, 2024

Leo með silfur á Riga Open G-1

Landsliðsmaðurinn Leo Anthony Speight vann silfurverðlaun 15. ágúst síðastliðinn á Riga Open G-1 í Riga lettlandi. Þetta eru stærstu verðlaun

Mánudagur, 23 september, 2024

Úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga um helgina

Núna um helgina 6.-8. september munu fara fram úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga. Allir sem eru á seinasta

Fimmtudagur, 5 september, 2024