Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Stefnan sett á Los Angeles 2028

Taekwondosambandið er stolt yfir þeim árangri sem þrotlaus vinna bardagalandsliðsins hefur skilað á undanförnum mánuðum. 7 G-medalíur og 3 E-medalíur

Laugardagur, 8 mars, 2025

Medalíur í Slóveníu

Leo Ant­hony Speig­ht og Guðmundur Flóki Sigurjónsson unnu báðir til ­verðlauna nú um helgina á rúmlega 800 manna alþjóðlegu taekwondo-móti

Mánudagur, 24 febrúar, 2025

Íslandsmótið í Bardaga fært til 29. mars

Stjórn TKÍ hefur tekið ákvörðun um að færa Íslandsmótið í bardaga til 29. mars. Þetta er gert þar sem margt

Fimmtudagur, 20 febrúar, 2025