Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Hér má finna tímaplan ásamt uppfærðum flokkaskiptingum sem nú innihalda C flokka.
Út af truflunum sökum norðurlandamóts þarf Tæknideild að birta flokkaskiptingu í C flokkum síðar. Breytingarfrestur í C flokkum verður því
Ingibjörg Erla Grétarsdóttir Aldur: 30 ára Félag: Fimleikafélagið Björk / Taekwondo Ingibjörg Erla hefur verið lang besta bardaga kona okkar
Taekwondosamband Íslands kynnir með stolti nýjan landsliðsþjálfara í bardaga Rich Fairhurst sem mun hefja störf í febrúar 2025. Taekwondosambandið hefur