Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Stjórn TKÍ leggur mikla áherslu á þjálfun yngri keppenda til þess að leggja sterkan grunn að landsliði fullorðinna í framtíðinni.
Komið þið sæl, vegna óviðráðanlegra aðstæðna er þörf á að fresta ársþingiTKÍ sem fara fram átti á morgun, 27. maí,
Um síðustu helgi fór fram svartbeltispróf á vegum TKÍ þar sem prófað var fyrir Kukkiwon skírteini. Alls voru 19 iðkendur
Ársþing TKÍ árið 2021 verður haldið þann 27. maí kl. 17.00 í fundarsal hjá ÍSÍ, nánari staðsetning verður auglýst í
Helstu breytingar: * Fjöldatakmörk á æfingum og í keppni eru 50 þátttakendur* Fjöldatakmörk í áhorfendasvæðum eru 100 manns – og aðhámarki tvö hólfSjá nánar hér: