Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Íslandsmót TKÍ í bardaga og formum fer fram 5. Og 6. nóvember næst komandi. Keppt verður í formum 5. Nóvember og bardaga þann 6. Nóvember. Mótið verður haldið
Taekwondosamband Íslands (TKÍ) auglýsir eftir þjálfara fyrir Unga & Efnilega í bardaga og formum. Hlutverk þjálfara er að þjálfa og
Helgina 10. – 11. september nk. fara fram úrtökur fyrir landsliðið í formum. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Allan Olsen, mun stjórna æfingum.
Í ljósi álits lögmanns tilkynnist það hér með að Íslandsmót 2021 í bardaga er gilt og að úrslit þess standa.
Helgina 19. – 21. ágúst nk. fara fram úrtökur fyrir landslið í bardaga. Nýráðinn landsliðsþjálfari, Gunnar Bratli, mun stjórna æfingum
Við hjá TKÍ kynnum með stolti tvo nýja landsliðsþjálfara sem munu taka nú strax til starfa. Þeir þjálfara sem urðu