Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Uppfærðar sóttvarnarreglur 29. janúar 2022

Meðfylgjandi eru nýjustu sóttvarnarreglur sem gilda frá og með 29. janúar 2022.

Laugardagur, 29 janúar, 2022

Bikarmót 1 2022

Hér kemur boðsbréf á bikarmót 1 2022. Mótið verður haldið að Varmá í Mosfellsbæ þann 26. og 27. febrúar. Allar

Þriðjudagur, 25 janúar, 2022

Íþróttafólk ársins 2021

Taekwondosamband Íslands TKÍ hefur valið íþróttafólk ársins 2021. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og hlakkar mikið til

Laugardagur, 15 janúar, 2022

Uppfærðar sóttvarnarreglur 15. janúar 2022

Á morgun, laugardaginn 15. janúar taka í gildi meðfylgjandi sóttvarnarreglur.

Föstudagur, 14 janúar, 2022

Landsliðsúrtökur í bardaga fyrir krakka fædd 2008-2011

Sunnudaginn 30. Janúar opnar TKÍ „Cadet“ landsliðshóp 12-14 ára fyrir nýjum efnilegum krökkum sem hafa brennandi áhuga á bardagahluta taekwondo

Fimmtudagur, 13 janúar, 2022

Vegna Íslandsmóts í bardaga 2021.

Stjórn TKÍ barst kæra vegna Íslandsmótsins í bardaga 2021 í kjölfar þess að mótið var haldið. Bent var á að

Sunnudagur, 14 nóvember, 2021