Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Laugardaginn 7. maí nk. mun TKÍ halda námskeið fyrir bardagadómara. Þeir sem hafa huga á því að mæta eru vinsamlegast
Ársþing TKÍ fór fram þann 22. mars í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Lilja Ársælsdóttir formaður setti þingið og var Hörður Þorsteinsson úr
Takk kærlega fyrir frábært mót. Við viljum nota tækifærið og þakka kærlega öllum þeim sem aðstoðuðu við skipulagningu og framkvæmd
Kæru félagar, Mótsstjórn TKÍ neyðist því miður til að fella niður sparring hluta bikarmótsins, sem fram átti að fara á
Hér eru flokkaskiptingar og dregin form
Góðan dag, Ársþing Taekwondosambands Íslands verður haldið þriðjudaginn 22. mars kl. í höfuðstöðvum ÍSÍ í laugardalnum. Nánari dagskrá verður auglýst