Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í bardaga. ATH – Cadet iðkendur (12-14 ára) úr
Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í formum. Landsliðsþjálfarinn, master Allan Olsen, mun stjórna æfingum
Þessa dagana er yfirdómari TKÍ í bardaga Malsor Tafa að dæma á EM Cadet á vegum Íslands. Við erum mjög
RIG verður haldið 29. janúar í Laugardagshöll 2023. Meðfylgjandi er boðsbréf fyrir mótið. Keppt verður í bardaga hjá A flokki
Æfingar fyrir Unga og efnilega iðkendur mun fara fram helgina 12-13. nóvember. Vonumst til að sjá sem flesta. DagskráLaugardagur 12.