Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Medalíur í Slóveníu

Leo Ant­hony Speig­ht og Guðmundur Flóki Sigurjónsson unnu báðir til ­verðlauna nú um helgina á rúmlega 800 manna alþjóðlegu taekwondo-móti

Mánudagur, 24 febrúar, 2025

Íslandsmótið í Bardaga fært til 29. mars

Stjórn TKÍ hefur tekið ákvörðun um að færa Íslandsmótið í bardaga til 29. mars. Þetta er gert þar sem margt

Fimmtudagur, 20 febrúar, 2025

Bikarmót II 2024-2025: Úrslit

Ef einhverjar villur finnast, vinsamlegast sendið tölvupóst á techsupport@tki.is

Mánudagur, 10 febrúar, 2025

Bikarmót II Kyorugi 2024-2025: Bardagatré og listar

Dagskráin er eftirfarandi:Kl. ~10:00 Bardagar 101-120 / 201 – 223 (Minior og Cadet B)Hádegispása ~45 mín.Bardagar 121-134 / 224 –

Laugardagur, 1 febrúar, 2025