Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Formannafundur TKÍ

Þriðjudaginn 3. Okt klukkan 18:00 mun fara fram formannafundur TKÍ í húsnæði ÍSÍ í Laugardal. Á fundinum verður meðal annars

Föstudagur, 29 september, 2023

Ungir og Efnilegir Bardagahelgi 30. Sept – 1. Okt

Nú er allt komið á fullt hjá okkur og um helgina er bardagahelgi hjá U&E. Allir iðkendur á aldrinum 9-13

Miðvikudagur, 27 september, 2023

Úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga

Helgina 15.-17. Sept munu fara fram úrtökur og opnar æfingar hjá landsliðinu í bardaga. Allir sem eru á seinasta ári í

Sunnudagur, 3 september, 2023

Ungir og Efnilegir úrtökuhelgi 9.-10. Sept

Nú er allt að fara á fullt hjá okkur og eru bæði landsliðin að fara á fullan kraft ásamt U&E.

Þriðjudagur, 22 ágúst, 2023

Mótadagskrá TKÍ 2023-2024

Mótadagskrá TKÍ 2023-2024 14. Okt Íslandsmót í Poomsae (Kópavogur) 4.-5. Nov Bikarmót I (Mosfellsbæ) 13.-14. Jan Bikarmót II (Reykjavík) 27.-28.

Miðvikudagur, 5 júlí, 2023