Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Tímasetningar og röð keppenda á Poomsae Móti TKÍ

Kæru félagar, hér koma upplýsingar með tímasetningum og röð keppenda fyrir morgundaginn Við þökkum ykkur fyrir þolinmæðina.

Föstudagur, 14 október, 2022

Dregin form Poomsae-mót TKÍ okt 2022

A flokkar einstaklings minior kk 6 og 5 minior kvk 4 og 3 cadet kk 6 og 5 cadet kvk

Fimmtudagur, 13 október, 2022

Bikarmót í Poomsae aflýst

Kæru félagar, okkur þykir leiðinlegt að tilkynna að því miður hefur ekki náðst að manna dómara fyrir Bikarmót 1 í

Fimmtudagur, 13 október, 2022

Bikarmót 1 2022 – Flokkaskipting í Bardaga

Hér má finna flokkaskiptinguna fyrir Bikarmót 1 í bardaga. Nokkrar sameiningar hafa verið gerðar. Þær sameiningar eru grænar. Þeir flokkar

Miðvikudagur, 12 október, 2022

Bikarmót 1 2022-2023 boðsbréf

Bikarmót 1 í formum og bardaga verða haldin helgina 15.-16. Október í Bjarkarhúsinu Haukahrauni 1, Hafnarfirði. Meðfylgjandi er boðsbréfin fyrir

Sunnudagur, 2 október, 2022