Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Fallin er frá góður félagi.

Fallinn er frá góður félagi úr taekwondofjölskyldunni. Núna í vikunni barst okkur sú sorgarfrétt að Hólmfríður Inga Eyþórsdóttir (Inga í Ármann)

Fimmtudagur, 19 janúar, 2023

Úrtökur í bardaga helgina 13 – 15. janúar

Helgina 13. – 15. janúar nk. fara fram úrtökur fyrir landslið í bardaga. Allir keppendur, rautt belti og upp, í

Sunnudagur, 8 janúar, 2023

Taekwondofólk ársins 2022

Taekwondosamband Íslands hefur valið íþróttafólk ársins 2022. Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur og Leo Anthony Speight. Við óskum þeim innilega til hamingju

Miðvikudagur, 21 desember, 2022

Landsliðsæfing í bardaga helgina 9-11. desember

Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í bardaga. ATH – Cadet iðkendur (12-14 ára) úr

Mánudagur, 5 desember, 2022

Landsliðsæfing í formum helgina 9-11. desember

Helgina 9. – 11. desember nk. fara fram landsliðsæfingar fyrir landsliðið í formum.  Landsliðsþjálfarinn, master Allan Olsen, mun stjórna æfingum

Mánudagur, 5 desember, 2022

Malsor dæmir á EM Cadet á Möltu

Þessa dagana er yfirdómari TKÍ í bardaga Malsor Tafa að dæma á EM Cadet á vegum Íslands. Við erum mjög

Þriðjudagur, 29 nóvember, 2022