Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Sigursælir krakkar Frá vinstri: Sigursteinn Snorrason frá SsangYonTaeKwon-félaginu, Jón Levy Guðmundsson og Rafael Bermudez Gutierraz, yfirmaður NPH í Mexíkó, ásamt
MBL skrifar um árangur Söru á Norðurlandamótinu http://mbl.is/sport/frettir/2007/01/20/islensk_stulka_nordurlandameistari_i_taekwondo/