Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Vilhjálmur Guðmundsson á MBL

MBL skrifar um velgengni Vilhjálms Guðmundssonar á Trelleborg Open. http://mbl.is/sport/frettir/2011/02/08/vilhjalmur_vann_med_yfirburdum/

Föstudagur, 1 apríl, 2011

Taekwondo og sjálfsmynd Kóreubúa

MBL birti myndskeið frá Reuters þar sem Kóreubúar sýna Taekwondo í mótmælum gegn sameiningu norður og suður Kóreu. http://mbl.is/frettir/erlent/2011/08/15/motmaeli_i_sudur_koreu/

Föstudagur, 1 apríl, 2011

MBL greinir frá Taekwondo iðkendum ársins

MBL birti frétt um Daníel Jens Pétursson og Ingibjörgu Erlu Grétarsdóttur sem voru valin iðkendur ársins af Taekwondo Sambandi Íslands.

Föstudagur, 1 apríl, 2011

Íslandsmót í sparring – Úrslit

Íslandsmót í bardaga fór fram í Laugabóli þann 19. mars. Um 100 keppendur voru skráðir til leiks en fækkaði ögn

Miðvikudagur, 23 mars, 2011

Íslandsmót í sparring

Mótið verður haldið í Laugabóli, íþróttahúsi Ármanns Engjavegi 7, þann 19. mars næstkomandi. Mótið hefst kl. 10.00 og fer fram

Sunnudagur, 13 mars, 2011

Keflavík: Svartabeltispróf

Fyrir mánuði síðan var haldið stórt svartbeltispróf hjá Taekwondo deild Keflavíkur. Master Paul Voigt (5.dan) var prófdómari, en hann hélt

Mánudagur, 7 mars, 2011