Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga)

Nú fer að hefjast vetrarstarf hjá U & E í kyorugi. Verða þá haldnar æfingabúðir sem aðeins eru opnar fyrir

Fimmtudagur, 6 október, 2011

TKÍ vill þakka styrktaraðilum fyrir hjálpina!

Stjórn TKÍ vill þakka þeim styrktaraðilum sem lögðu okkur lið á Æfingahelginni með Master Damaso. Búr ehf styrkti okkur með

Fimmtudagur, 6 október, 2011

Styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum

Laugardaginn 22. október klukkan 09.00-16.00 býður Heilsuskóli Keilis uppá opið námskeið fyrir alla þjálfara í styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum. Mikil áhersla verður lögð

Fimmtudagur, 6 október, 2011

Mótaformin á liðamóti Ármanns í poomsae

Ágætu félagar, Skráningu er nú lokið á liðamót Ármanns sem fram fer á sunnudaginn kemur kl. 11. Samkvæmt fyrirkomulagi var

Mánudagur, 3 október, 2011

Íslandsmeistaramótið í Poomsae

Íslandsmeistaramótið í Poomsae 2011 verður haldið þann 29. október. Mótið mun fara fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal og mótstjóri

Þriðjudagur, 27 september, 2011

Tvö gull og maður mótsins á Wonderful Copenhagen mótinu

Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í sparring.

Fimmtudagur, 22 september, 2011