Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Ungir og efnilegir, Kyorugi

Ungir og efnilegir, Kyorugi Fyrstu æfingabúðir vetrarins fyrir unga og efnilega verða haldnar í íþróttahúsi Aftureldingar um næstu helgi, 15.-16.

Þriðjudagur, 11 október, 2011

Úrslit – Liðamót Ármanns í poomsae

Þrjú félög tóku þátt á liðamóti Ármanns í poomsae sem fram fór í dag 9 október. Alls voru 33 keppendur

Sunnudagur, 9 október, 2011

Ungir og efnilegir í kyorugi (bardaga)

Nú fer að hefjast vetrarstarf hjá U & E í kyorugi. Verða þá haldnar æfingabúðir sem aðeins eru opnar fyrir

Fimmtudagur, 6 október, 2011

TKÍ vill þakka styrktaraðilum fyrir hjálpina!

Stjórn TKÍ vill þakka þeim styrktaraðilum sem lögðu okkur lið á Æfingahelginni með Master Damaso. Búr ehf styrkti okkur með

Fimmtudagur, 6 október, 2011

Styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum

Laugardaginn 22. október klukkan 09.00-16.00 býður Heilsuskóli Keilis uppá opið námskeið fyrir alla þjálfara í styrktarþjálfun barna og unglinga í hópíþróttum. Mikil áhersla verður lögð

Fimmtudagur, 6 október, 2011