Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Fyrsta TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 skráning

            Fyrsta TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 Bikarmótið verður haldið í íþróttamiðstöðinni að Varmá, Mosfellsbæ,

Mánudagur, 7 nóvember, 2011

Ung & efnileg – önnur æfingahelgi 12-13. nóvember

Önnur æfingahelgi Ungra & efnilegra verður helgina 12-13. nóvember í æfingahúsnæði Keflvíkinga, Íþróttahúsinu að Ásbrú, Flugvallarbraut 701 (sjá kort fyrir

Föstudagur, 4 nóvember, 2011

Íslandsmót og barnamót – úrslit

Kæru félagar, Bestu þakkir fyrir mótið á laugardaginn. Alls kepptu 105 á báðum mótum frá flestum félögum. Eva Valdís Hákonardóttir,

Miðvikudagur, 2 nóvember, 2011

Ármann stigahæst á Íslandsmóti í tækni

Íslandsmót í tækni fór fram um helgina í Laugarbóli. Keppt var í fjölda greina og í mörgum flokkum innan hverjar

Þriðjudagur, 1 nóvember, 2011

Allir keppendur löglegir á Íslandsmóti

Stjórn TKÍ hefur farið yfir keppendalista Íslandsmótsins og fá allir skráðir keppendur keppnisleyfi. Keppendur munu fá útgefna passa með leyfinu

Fimmtudagur, 27 október, 2011

Dómaranámskeið fyrir Íslandsmótið

Dagana 27. og 28. Október verður haldið poomsaedómaranámskeið. Námskeiðið verður haldið í Fundarsal C í húsi ÍSÍ í Laugardalnum. Byrjað

Miðvikudagur, 26 október, 2011