Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

TKÍ bikarmótið ATH MIKILVÆGT

ATH! Breyting sem varð á TKÍ bikarmótinu.   Vegna mikils fjölda í cadet flokki þá hefur verið ákveðið að Minior

Föstudagur, 18 nóvember, 2011

TKÍ bikarmótið – Upplýsingar

Fyrsta TKÍ Bikarmótið fyrir veturinn 2011/2012 Á laugardeginum 19 nóvember verður keppt í cadet flokki, (Sjá nánar hópaskiptingu:cadetHoparBikarmot12011).  Laugardagsmótið verður

Föstudagur, 11 nóvember, 2011

Bandímót fyrir öll Taekwondo-félög

Fimmtudaginn 17. nóvember næstkomandi kl. 19 verður haldið bandímót uppi í ÍR húsinu. Bandí hefur lengi verið vinsælasta upphitunaraðferð ÍR-inga

Þriðjudagur, 8 nóvember, 2011

Íslenska Poomsaelandsliðið á æfingum í Danmörku

Poomsae landsliðið var við æfingar í Islev Taekwondo Klubb í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Æfingarnar voru þáttur í undirbúningi liðsins

Þriðjudagur, 8 nóvember, 2011

Brons á Scandinavian Open

Fimm keppendur kepptu í tækni fyrir Íslands hönd á Scandinavian Open í Danmörku síðastliðinn sunnudag. Þrír keppendur kepptu í Senior

Þriðjudagur, 8 nóvember, 2011

Tvö gull og silfur á Scandinavian Open

Þrír keppendur kepptu í bardaga fyrir Íslands hönd á Scandinavian Open, þeir Davíð og Daníel Péturssynir ásamt Ingibjörgu Grétarsdóttur og

Þriðjudagur, 8 nóvember, 2011