Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Dagskrá Ungra & Efnilegra í febrúar

Dagskrá Ungra&Efnilegra í febrúar Hópurinn æfir helgina 17. – 19. febrúar nk. og fara allar æfingar fram í Mudo Gym,

Mánudagur, 13 febrúar, 2023

Poomsae dómaranámskeið

Kæru félagar, Núna um helgina verður haldið annað dómaranámskeið í Poomsae. Jesper Jin Lund Pedersen yfirdómari danska sambandsins í poomsae

Þriðjudagur, 7 febrúar, 2023

Boðsbréf fyrir Íslandsmeistaramót í bardaga 2023

Hér kemur boðsbréfið fyrir Íslandsmótið í bardaga 2023

Miðvikudagur, 1 febrúar, 2023

Bardagatré fyrir RIG

Hér kemur bardagatréð fyrir morgundaginn. Hlökkum til að sjá ykkur!

Laugardagur, 28 janúar, 2023

Flokkarnir fyrir RIG

Hér kemur flokkaskiptingin fyrir RIG

Miðvikudagur, 25 janúar, 2023