Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

Endanlegar tímasetningar fyrir laugardaginn

flokkaskipting laugardag (2) Þetta er endanlegur listi fyrir bikarmót 2 tímasetningar fyrir Laugardag    

Föstudagur, 20 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – Poomsae flokkar – UPPFÆRT

Lokið hefur verið við að raða í alla poomsaeflokka. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar og flokkar sameinaðir. Hafið samband með

Fimmtudagur, 19 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – Formin

Eftirfarandi form voru dregin: Rauðbeltisflokkar (4. – 1. kup) 1. Umferð: Pal-jang 2. Umferð: Oh-jang Dan flokkar (1. Dan+ )

Miðvikudagur, 11 janúar, 2012

Ungir & Efnilegir sparring

Sæl öll. Gleðilegt ár og þökkum það liðna. Nú er starfið hjá U & E hópnum að fara aftur af

Miðvikudagur, 11 janúar, 2012

Taekwondo kona og maður ársins 2011

                        Teakwondo kona og maður ársins 2011 Ingibjörg Erla

Fimmtudagur, 22 desember, 2011

Ungir og efnilegir: Poomsae

Um helgina fóru fram vel heppnaðar úrtökur fyrir U&E liðið í Poomsae. Fyrirhugað er að halda fyrstu U&E æfingahelgina snemma

Mánudagur, 12 desember, 2011