Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondosamband Íslands

Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.

Um TKÍ

Upplýsingar um stjórn og landsliðsþjálfara.

Dagatal

Viðburðadagatal TKÍ.

FÉLÖG

Finndu þitt félag

Um Taekwondo

Hvað er Taekwondo?

TKÍ Bikarmót III

Þar sem ekkert félag sem sóttist eftir að halda mótið, gat tekið að sér að halda mótið á þeim tíma

Mánudagur, 27 febrúar, 2012

Íslandsmeistaramótið í kyorugi 2012

Íslandsmeistaramótið í Kyorugi verður haldið þann 25 Mars í Keflavík Nánari upplýsingar verða sendar inn fljótlega. Stjórn TKÍ

Mánudagur, 27 febrúar, 2012

U & E Æfingahelgar Kyorugi

Nú  er búið að festa allar æfingahelgarnar hjá U&E kyorugi 25.-26. febrúar. Breiðablik 10.-11. mars. Keflavík 14.-15. apríl. Selfoss 5.-6.

Miðvikudagur, 22 febrúar, 2012

U&E æfingahelgi: Poomsae – Dagskrá

Næstu helgi verður fyrsta æfingahelgi U&E landsliðsins í poomsae haldin í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli. Á laugardeginum verður haldin úrtökuæfing

Mánudagur, 13 febrúar, 2012

Æfingahelgi – U&E: Poomsae

Fyrsta æfingahelgi U&E liðsins í poomsae verður haldin helgina 18. og 19. febrúar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugarbóli. Í byrjun

Þriðjudagur, 31 janúar, 2012

TKÍ Bikarmót II – 2011-2012

Annað mót bikarmótaraðar TKÍ 2011 – 2012 fór fram helgina 21. – 22. janúar. Mótið gekk vonum framar en 120

Þriðjudagur, 31 janúar, 2012