Taekwondo er kóresk bardaga-og sjálfsvarnaríþrótt. Hún er þróuð frá gamalli hernaðarlist Kóreumanna og byggist fyrst og fremst á sjálfsvörn þar sem fæturnir spila aðalhlutverkið.
Þar sem ekkert félag sem sóttist eftir að halda mótið, gat tekið að sér að halda mótið á þeim tíma
Íslandsmeistaramótið í Kyorugi verður haldið þann 25 Mars í Keflavík Nánari upplýsingar verða sendar inn fljótlega. Stjórn TKÍ
Nú er búið að festa allar æfingahelgarnar hjá U&E kyorugi 25.-26. febrúar. Breiðablik 10.-11. mars. Keflavík 14.-15. apríl. Selfoss 5.-6.
Næstu helgi verður fyrsta æfingahelgi U&E landsliðsins í poomsae haldin í æfingahúsnæði Ármanns að Laugabóli. Á laugardeginum verður haldin úrtökuæfing
Fyrsta æfingahelgi U&E liðsins í poomsae verður haldin helgina 18. og 19. febrúar í æfingahúsnæði Ármanns að Laugarbóli. Í byrjun
Annað mót bikarmótaraðar TKÍ 2011 – 2012 fór fram helgina 21. – 22. janúar. Mótið gekk vonum framar en 120